www.hreyfilausnir.is

Um okkur

Við erum systur og sjúkraþjálfarar sem störfum á Reykjalundi.

Við höfum alltaf haft áhuga á almennri heilsu, en eftir eigin reynslu af langvinnum verkjum varð áhuginn á verkjum, batanum og lífsgæðum enn dýpri.

Okkar markmið er að styðja einstaklinga í að öðlast betri stjórn á eigin líðan – með fræðslu, hreyfingu og faglegum stuðningi.

 

Um okkur

Við erum systur og sjúkraþjálfarar sem störfum á Reykjalundi.

Við höfum alltaf haft áhuga á almennri heilsu, en eftir eigin reynslu af langvinnum verkjum varð áhuginn á verkjum, batanum og lífsgæðum enn dýpri.

Okkar markmið er að styðja einstaklinga í að öðlast betri stjórn á eigin líðan – með fræðslu, hreyfingu og faglegum stuðningi.

 

Hera Rut Hólmarsdóttir

 

Sjúkraþjálfari á Verkjasviði Reykjalundar, starfað frá árinu 2014 

Eigin reynsla á bakverkjum og brjósklosi í mjóhrygg


Menntun


B.Sc. í sjúkraþjálfun HÍ 2014

Endurmenntun


2025
Functional training with focus on the pelvic floor and diastasis recti abdominis 
Physio flow

2024
Pain Reprocessing Therapy Training 
(PRT) - Verkjaendurferlun
Pregnancy and Postpartum Corrective Exercise Specialist 
International conference on functional neurological disorder

2022 
Pain Science Education
Pain Physiotherapy Advanced Motor control training for low back and pelvic pain
Strength & conditioning for physiotherapists

2019 
Acceptance and commitment therapy (ACT) í vinnu með þráláta verki
IInsular – move, slide, breathe.
Fascias in Physiotherapy

2018
Understanding Pain: From Biology to Care
Mobilisation with movement upper quadrant
Mobilisation with movement lower quarter

2015
Building the ultimate Back: from rehabilitation to high performance
Nálastungumeðferð fyrir sjúkraþjálfara
Understanding the links between the thorax & pelvis

 

Starfsreynsla


2014 (enn starfandi)
Reykjalundi 
Sjúkraþjálfari á verkjasvið og sviðstjóri verkmenntunarkennslu sjúkraþjálfun HÍ

2018 -2019 
Bakleikfimi Hörpu Helga, Hóptímaþjálfari

2015 
LSH Fossvogi
Sjúkraþjálfari á A7/B7 og kenndi bakskóla

Thelma Rut Hólmarsdóttir

 

Sjúkraþjálfari á Taugasviði Reykjalundar og hef starfað þar frá árinu 2022. 

Eigin reynsla á Whiplash


Menntun


Master í sjúkraþjálfun HÍ 2022

Endurmenntun


2024
Whiplash: Clinically Relevant Physiotherapy Management 
Pain Reprocessing Therapy Training  (PRT) Verkjaendurferlun
Pregnancy and Postpartum Corrective Exercise Specialist
International conference on functional neurological disorder

Thelma Rut Hólmarsdóttir

 

Sjúkraþjálfari á Taugasviði Reykjalundar og hef starfað þar frá árinu 2022. 

Eigin reynsla á Whiplash


Menntun


Master í sjúkraþjálfun HÍ 2022

Endurmenntun


2024
Whiplash: Clinically Relevant Physiotherapy Management 
Pain Reprocessing Therapy Training  (PRT) Verkjaendurferlun
Pregnancy and Postpartum Corrective Exercise Specialist
International conference on functional neurological disorder